KitchenAid 5K45SS Mixer User Manual


 
14
Íslenska
Vinsamlegast lesið eftirfarandi áður en
samband er haft við þjónustuaðila.
1. Hrærivélin getur hitnað við notkun.
Ef álagið er mikið í langan tíma getur
mótorhúsið orðið svo heitt að varla
er hægt að hafa hönd á því. Ekkert er
óeðlilegt við það.
2. Hrærivélin getur gefið frá sér sterka
lykt, sérstaklega þegar hún er ný. þetta
á almennt við um rafmagnsmótora.
3. Stöðvið vélina ef hrærarinn snertir
botn skálarinnar. Sjá bls. 7 “Bilið á milli
hrærara og skálar”.
Gangið úr skugga um eftirfarandi ef
hrærivélin bilar eða virkar ekki:
- Er hrærivélin í sambandi?
- Er öryggið fyrir innstunguna í lagi?
Gangið úr skugga um að lekaliða hafi
ekki slegið út.
- Slökkvið á vélinni í 10-15 sekúndur og
kveikið svo aftur á henni. Ef hún fer ekki
í gang látið hana þá standa og kólna í 30
mínútur áður en reynt er aftur.
- Ef vandamálið er ekkert af ofansögðu
hafið þá samband við þjónustuaðila.
Ef vandamál koma upp
Hætta á raflosti
Takið vélina úr sambandi áður en
hún er þjónustuð,
ef það er ekki gert getur það
valdið dauða eða raflosti.
VIDVÖRUN