13
Íslenska
Aukahlutir
Sett á
1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið
á innstungunni.
3. Losið tengihnappinn með því að snúa
honum rangsælis.
4. Lyftið lokinu af tenginu.
5. Stingið öxulinum inn í tengið og
gangið úr skugga um að öxullinn
gangi vel inn í það. Nauðsynlegt getur
verið að snúa aukahlutnum til að fá
öxulinn inn. þegar aukahluturinn er í
réttri stöðu passar pinninn á honum í
skoruna á kanti tengisins.
6. HerðIð tengihnappinn með því að snúa
honum réttsælis þar til aukahluturinn
er alveg fastur á hrærivélinni.
7. Stingið snúrunni í samband.
Tekið af
1. Setjið hraðastillinguna á “O”.
2. Takið vélina úr sambandi eða slökkvið á
innstungunni.
3. Losið tengihnappinn með því að
snúa öxulinum rangsælis. Snúið
aukahlutnum lítið eitt þegar skaftið er
tekinn út.
4. Setjið lokið aftur á tengið. Herðið
tengihnappinn með því að snúa honum
réttsælis.
Almennar upplýsingar
KitchenAid
®
aukahlutir eru hannaðir með endingu í huga. Öxullinn og tengið eru
ferköntuð til að koma í veg fyrir að öxullinn snuði í tenginu. Öxullinn og öxulhúsið
eru konisk til að tryggja að þau falli þétt inn í tengið þrátt fyrir langa notkun og slit.
KitchenAid
®
aukahlutir þurfa ekki auka tengingu, hún er innbyggð.
‡Ekki hluti af hrærivélinni
Almennar leiðbeiningar
Lok yfir tengihluti
Tengihnappur
Skora
Pinni
Skafthús
Aflskaft‡
Hús