Íslenska
8
Matvinnsluvélin undirbúin fyrir notkun
7. Setjið í samband í viðurkenndan
tengil (sjá „Rafmagnsöryggi“
á bls. 3).
ATHUGIÐ: Matvinnsluvélin fer ekki
í gang nema vinnsluskálin og hlífin
séu rétt læstar á vélina og troðarinn
settur í ílagsopið að línunni sem sýnir
hámarksmagn.
Fjarlægið ekki vinnsluskálina af vélinni
án þess að taka fyrst hlífina af. Ef það er
ekki gert getur vinnsluskálin skemmst.
Samsetning fjölnota blaðs og
deigblaðs
Setjið blaðið á stöngina.
Snúið blaðinu svo það falli í réttar
skorður á stönginni.
Samsetning sneið- og rifdiska
1. Setjið stöngina á snúningsásinn.